Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: Vetrarferð Franz Schuberts

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið á Ísafirði er tilbúin. Hátíðin hefst mánudaginn 17. júní með opnunartónleikum í Hömrum og lýkur föstudagskvöldið 21. júní...

Tungumálatöfrar á Flateyri 6.-11. ágúst

Skráning er nú í fullum gangi á námskeið Tungumálatöfra sem verður haldið í sjöunda sinn þann 6.-11.ágúst og nú á Flateyri. Námskeið...

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum

ónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember...

Vesturbyggð: alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum hófst í gær

Alþjóðlega píanóhátíðin á sunnanverðum Vestfjörðumhófst í gær með tónleikum á Patreksfirði. Fram komu nemendur sem hafa verið í master class undanfarna daga....

Vísindaportið: Háskólaborgin Coimbra

Carlos Cardoso Ferreira heldur erindi í Vísindaportinu föstudaginn 26. apríl sem nefnist Háskólaborgin Coimbra: áskoranir í ferðaþjónustu. Í háskólaborginni Coimbra...

Gallerí úthverfa: gímaldin -handritin brennd heim

30.3 – 14.4 2024 Laugardaginn 30. mars kl. 16 opnar gímaldin sýningu með blönduðu verki / viðburði  í Úthverfu...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Gefum íslenskunni sjéns: fjölbreytt dagskrá í ágúst

Í ágústmánuði er mikil dagskrá hjá Gefum íslensku séns. Má bjóða þér að skrá þig á eitthvað sem...

Við Djúpið: hádegistónleikar í Edinborgarhúsinu

Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði þessa dagana. Í hádeginu verður Ísfirðingurinn Halldór Smárason með tónleika í Edinborgarhúsinu ásamt hinum ameríska...

Vísindaport: Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta

Föstudaginn 3. mars mun Pierre-Olivier Fontaine flytja erindið „Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta“ í Vísindaporti.

Nýjustu fréttir