Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tálknafjör um næstu helgi

Það verður heldur betur líf og í fjör á Tálknafirði þegar bæjarhátíðin Tálknafjör verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Tálknafjör er haldið annað hvert...

Það þarf ekki lengra en á Strandir um helgina

Fyrir bókaþyrst fólk á leiðinni á norðanverða Vestfirði er hægt að stoppa bara eftir Þröskulda. Það verður nefnilega nóg um að vera á Ströndum...

Sund sem menningararfur?

Í þessari viku verða haldnir þrír fyrirlestrar sem fjalla um sund. Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur flytur erindin en hún...

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr, Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd.Kristján Freyr hefur...

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Moses Hightower spilar í Edinborg í næstu viku

Gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower verða loks með tónleika í Edinborgarhúsinu 29. nóvember næstkomandi. Hljómsveitin hefur í um áratug verið einn helsti kyndilberi sálarskotinnar...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður um verslunarmannahelgina 2022 29. júlí – 1. ágúst. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Vesens og vergangs og Súðavíkurhreppur sem standa...

Gímaldin á Skrímslasetrinu

Gímaldin mætir með Mpc og gítar á Skrímslasetrið, Bíldudal þann 28. júlí og leikur prógram sem hefst klukkan 20.00.

Nýjustu fréttir