Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Háskólasetur Vestfjarða: Gefum íslensku sjéns – Málþing 8. júní

Næstkomandi fimmtudag verður Háskólasetur Vestfjarða með málþing í húsakynnum sínum til stuðnings íslenskunámi útlendinga. Það hefst um 13 og stendur til kl...

ØYVIND NOVAK JENSSEN: sleipur þari á blautum steini : sýning 6.5 – 28.5 2023

Laugardaginn 5. maí kl. 16 var opnuð sýning á verkum Øyvind Novak Jenssen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Sleipur þari...

Listasafn Ísafjarðar: tvær sýningar á laugardaginn

OPNUN: Solander 250: A Letter From Iceland and Paradise Lost - Daniel Solander’s Legacy 19.08 - 09.09 2023

Edinborgarhúsið: Mikael Máni með tónleika

Gítarleikarinn Mikael Mánu heldur tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. mars næstkomandi. Hann hlaut nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötu ársins í...

Besta deildin: Vestri mætir Breiðablik á morgun

Þriðji heimaleikur Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi fer fram á morgun þegar Breiðabik kemur vestur í heimsókn. Hefst...

Vísindaportið: félags- og samvinnustarfssemi fyrir hagkerfi og samfélög

Fyrsta Vísindaport vetrarins verður nk. föstudaginn 29. september. Valdimar J. Halldórsson, mannfræðingur, mun segja frá hugmyndum sem fram komu...

Vísindaportið: Er hægt að láta nýsköpun gerast?

Í erindi sem Arnar Sigurðsson heldur í Vísindaporti föstudaginn 3.maí  verður spurningum velt upp um hvort, og þá hvernig hægt sé að...

Hamrar: Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12

Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á Ísafirði á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember...

Menning við ysta haf – útgáfufagnaður í Reykjavík

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur efnir til útgáfufagnaðar vegna útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Haldið Auðarsal í...

Nýjustu fréttir