Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Samfylkingin býður til samræðna um heilbrigðismál á Vestfjörðum

Samfylkingin hefur boðað til tveggja opinna funda um heilbrigðismál á Vestfjörðum fimmtudaginn 25. maí. Fundirnir eru liður í nýju málefnastarfi flokksins sem...

Act Alone: 13 dagskrárliðir í dag

Í dag er þriðji dagur Act Alone hátíðarinnar á Suðureyri. Alls verða þrettán liðir á dagskrá sem hófst kl 10 í morgun...

Fagráðstefna skógræktar á Ísafirði

Ísafjörður er vettvangur hinnar árlegu Fagráðstefnu skógræktar að þessu sinni. Ráðstefnan fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og hófst með ávarpi fulltrúa...

Besta deildin: Vestri mætir Breiðablik á morgun

Þriðji heimaleikur Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi fer fram á morgun þegar Breiðabik kemur vestur í heimsókn. Hefst...

Vistvæn, niðurbrjótanleg duftker úr endurunnum pappír

Aska Bio Urns er nýtt fyrirtæki sem hefur hafið framleiðslu á vistvænum, niðurbrjótanlegum duftkerum úr endurunnum pappír. Þau duftker...

Kvartett Freysteins í Edinborgarhúsinu

Það er komið að lokatónleikum jazz dagskrár Edinborgarhússins í ágúst! Það kemur í hlut ísfirska kontrabassaleikarans Freysteins Gíslasonar og kvartetts hans að loka...

Fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða hefur auglýst eftir umsóknum um fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði. Stofnuninni er ætlað að verða...

Skíðavikan hefst í dag

Í dag hefst Skíðavikan formlega með setningu á Silfurtorgi klukkan 17:00 – þar munu Lúðrasveitin ásamt bæjarlistamanninum Gumma Hjalta koma fram og...

Nýjustu fréttir