Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 á Patreksfirði um helgina

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 verður haldinn á Patreksfirði dagana 1-3. september og eru þrjú skógræktarfélög sem eru sameiginlega gestgjafar fundarins að þessu...

Saga Hnífsdals kemur í í dag

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út í dag, fimmtudaginn 31. ágúst og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 17 sama dag. Saga...

Edinborg: jólasveinninn kemur á jólahátíð pólska félagsins

Næsta laugardag verður pólska félagið á Vestfjörðum með jólahátíð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar mun jólasveinninn koma í heimsókn. Hátíðin hefst kl...

Ísafjörður: Fjöldasöngur í Hömrum tileinkaður Sigríði Ragnars 31. okt. kl. 17

Næsti fjöldasöngur í TónlistarskólaÍsafjarðar verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 – 27. ágúst 2023), í...

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Ferðafélag Ísfirðinga: á slóðum Jóns Sigurðssonar forseta

Gljúfrá – Hrafnseyri – Auðkúla : 1 skór + 1 bíll Laugardaginn 22. júní

Sauðfjársetrið: Töfrasýning, tónleikar og smiðjur á Náttúrubarnahátíð

Það verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. Júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt sunnan við Hólmavík....

Mega-Ekspres í Blábankanum kl. 16

Í dag mun danski stuð dúettinn Mega-Ekspress vera með feikna hressa dagskrá í Blábankanum á Þingeyri. Klukkan 16:00 munu þau halda tónlistarvinnusmiðju fyrir fólk á...

Nýjustu fréttir