Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Besta deildin: KA í heimsókn á sunnudaginn

Á sunnudaginn verður heimaleikur í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kerecisvellinum á Torfnesi þegar KA frá Akureyri kemur í heimsókn og...

Galdrafár – Fornnorræn listahátíð á Hólmavík þann 19.-21. apríl

Galdrafár leggur þorpið undir sig með samblöndu af galdra- og víkingahátíð. Að baki hátíðarinnar stendur listamannahópur sem sérhæfir sig í fornnorrænni þekkingu...

Vísindaport – Hvað er listmeðferð?

Föstudaginn 25. nóvember verður Sandra Borg Bjarnadóttir með erindið „Hvað er listmeðferð?“ í Vísindaporti. Sandra Borg ætlar að bjóða...

Ísafjörður: dagur tónlistarskólanna á laugardaginn

Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis.

Háskólasetur Vestfjarða: aðalfundur á morgun

Aðalfundur fulltrúaráðs Háskólaseturs Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 5. maí kl. 14:00. Fundurinn fer fram í Háskólasetri Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.Gert...

Heilsufyrirlestur í Hömrum í kvöld 20

Næringarfræðingurinn Beta Reynis og matgæðingurinn og Albert Eiríksson með líflegan og fræðandi fyrirlestur um næringu, heildræna heilsu og allt það sem þarf...

Við Djúpið: píanótríó í Hömrum kl. 20

Á lokatónleikum hátíðarinnar í kvöld leika þau David Kaplan, Catherine Gregory og Sæunn Þorsteinsdóttir spennandi efnisskrá. Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone sótti tónskáldasmiðju...

Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi um Sjávarsafnið í Lissabon kl. 12:20

Þriðjudaginn 4. desember mun Nuno Vasco Rodrigues flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Hann starfar við Sjávarsafnið í Lissabon (Oceanário de Lisboa) þar sem hann...

Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...

Nýjustu fréttir