Föstudagur 29. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

KK í Steinshúsi eftir verslunarmannahelgina

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK, verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi föstudagskvöldið 5. ágúst, vikuna eftir verslunarmannahelgina. Fyrirhugað var...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður um verslunarmannahelgina 2022 29. júlí – 1. ágúst. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Vesens og vergangs og Súðavíkurhreppur sem standa...

Knattspyrna: Vestri mætir Þrótti á morgun

Lið Vestra í Lengjudeild karla fær á morgun, miðvikudag, Þrótt í Vogum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Leikurinn hefst kl...

Ferðafélag Ísfirðinga: Skálavík – Bakkaskarð – Galtarviti

31. júlí, sunnudagurFararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.Brottför: Kl. 9 frá búðinni í Súðavík. Tími: 7-8 tímar.

Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari með tónleika í Steinshúsi

Í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verða tónleikar föstudaginn 29. Júlí. Kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari....

Tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá á Snæfjallaströnd

Á Snæfjallaströnd verður tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá laugardaginn 30. júlí. Í Unaðsdalskirkju verða tónleikar kl 14. Steindór Andersen og...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldalón – Dalbær -Steinshús laugardaginn 23. júlí

Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Keyrt inn í Kaldalón þar sem við tekur gönguferð inn að jökli. Eftir...

Skúlptúraslóð á Hólmavík

Þann 24.júlí næstkomandi verður Skúlptúraslóð á Hólmavík formlega opnuð þegar listamaðurinn Ingo Vetter verður með opnun á útilistaverkum sínum, en að auki...

Tónleikar um helgina: dúóið Þau

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, tónlistarmaður. ÞAU fagna útgáfu plötu sinnar „ÞAU taka Vestfirði" með veglegri...

Ferðafélag Ísfirðinga: Skötufjarðarheiði – tveir skór – laugardaginn 16. júlí

Brottför: Kl. 8 við Bónus og 8:30 í Súðavík. Gengið er upp úr Skötufirði og yfir í Heydal. Þar bíður...

Nýjustu fréttir