Kertafleyting á Ísafirði og Patreksfirði – aldrei aftur Hírósíma og Nagasagí
Fyrir 77 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...
Listahátíð Samúels í Selárdal 12.-14. ágúst
Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -14. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...
Jass: útgáfutónleikar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á fimmtudaginn
Áður en tónskáldið og jazz píanóleikarinn Kristján Martinsson treður upp á Reykjavík Jazz Festival mun hann halda útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu fimmtudagskvöldið 4....
Loksins Act alone á Suðureyri
Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...
KJÖTSÚPUHÁTÍÐ Á HESTEYRI Á LAUGARDAGINN
Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 30. júlí n.k. Það eru Hrólfur...
Tónlistar- og kvæðahátíð verður í Dalbæ og Steinshúsi um verslunarmannahelgina
Í Steinshúsi verða tónleikar föstudaginn 29. júlí. kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari. Flutt verður m.a. tónlist...
KK í Steinshúsi eftir verslunarmannahelgina
Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK, verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi föstudagskvöldið 5. ágúst, vikuna eftir verslunarmannahelgina. Fyrirhugað var...
Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina
Gönguhátíð verður um verslunarmannahelgina 2022 29. júlí – 1. ágúst. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Vesens og vergangs og Súðavíkurhreppur sem standa...
Knattspyrna: Vestri mætir Þrótti á morgun
Lið Vestra í Lengjudeild karla fær á morgun, miðvikudag, Þrótt í Vogum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Leikurinn hefst kl...
Ferðafélag Ísfirðinga: Skálavík – Bakkaskarð – Galtarviti
31. júlí, sunnudagurFararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.Brottför: Kl. 9 frá búðinni í Súðavík.
Tími: 7-8 tímar.