Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Javier Fochesatto prófessor í gufuhvolfsfræði mætir í Vísindaport á morgun

Geislunarjafnvægi jarðarinnar er undir miklum áhrifum frá jaðarlagi lofthjúpsins (e. atmospheric boundary layer, ABL). Þessi hluti lofthjúpsins er mikilvægur fyrir samspil flæðis í loft...

Edinborgarhúsið: sirkuseinleikur – verk í vinnslu

Mánudaginn 27. febrúar fer fram sýning á verki í vinnslu með sirkuslistamanninum Mateo Castelblanco í Bryggjusal Edinborgarhússins. Aðgangur er ókeypis og öllum...

Hnífsdalur: sjomannadagskaffi slysavarnardeildarinnar

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, nk. sunnudag kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sjómannadagskaffið hefur verið árlegur viðburður frá því...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: Heimilistónar 2023

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12...

Styrktarsjóður Gyðu Maríasdóttur – auglýst eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði Gyðu Maríasdóttur. Styrktarsjóðurinn var stofnaður árið 1962 af nemendum Húsmæðraskólans Óskar.

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.- 24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Háskólalestin á Ísafirði 19. og 20. maí – fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna

Vorið er komið og það þýðir Háskólest Háskóla Íslands ferðast víða um land með fræðslu í frábærum félagsskap ungu kynslóðarinnar. Háskólalestin verður...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Nýjustu fréttir