Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Matvælaþing í næstu viku

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk. Hringrásarhagkerfið, í...

Uppistand á Ísafirði og í Bolungavík

Eyþór Bjarnason er heimamaður sem er ísfirskur bolvíkingur og var með sitt fyrsta uppistand í febrúar 2020. Það gekk að sögn Eyþórs...

Sandkastalakeppnin sívinsæla á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, þann 4. ágúst, verður hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði. Séra Fjölnir Ásbjörnsson sagði blaðamanni BB að keppnin eigi sér langa...

Fyrirlestri um olíuslys streymt á Youtube

Fyrir þau sem komast ekki suður á morgun, föstudaginn 31. ágúst, en langar samt að hlusta á fyrirlestur, þá mun Dr. Stephen Hawkins flytja...

Ísafjörður: Námskeið Sæfara í sumar

This summer Sæfari offers a new course: one dedicated to sailing! Kids from ages 10 to 18 years will have the opportunity to spend...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Dýrfirðingar bjóða uppá grillaðan steinbít og tónlist!

Um helgina verða hinir frábæru Dýrafjarðardagar haldnir á Þingeyri. Þar verður ótrúlega mikið af allskonar afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri og í kvöld...

Listasafn Ísafjarðar: tvær sýningar á laugardaginn

OPNUN: Solander 250: A Letter From Iceland and Paradise Lost - Daniel Solander’s Legacy 19.08 - 09.09 2023

Nýjustu fréttir