Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Íslandsmót í hrútadómum: 20 ár frá fyrstu keppni

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Coerver Coaching á Ísafirði 08.-10. ágúst

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvellinum á Ísafirði 08.-10. ágúst nk.  Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.Skráning er hafin og...

Edinborgarhúsið: Hannah Felicia – Dansverk

Dansverkið Hannah Felicia verður sýnt í Menningarmiðstöðinni Edinborg miðvikudaginn 23. nóvember, kl. 18:00. Verkið fjallar um systrabönd og samband tveggja manneskja. Eða...

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.

Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...

Vísindaportið: Dr.Christine Palmer með erindi um svepparætur

Í erindinu verður farið yfir hvaða hlutverki svepparætur gegna í íslenskum jarðvegi og áframhaldandi viðleitni fræðimanna til að skilja mikilvægi þeirra fyrir...

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Nýjustu fréttir