Ferðafélag Ísfirðinga: Rembingur
Laugardaginn 3. septemberFararstjórn: Emil Ingi Emilsson. Brottför: Kl. 9 frá Bónus á Ísafirði.
Þægileg gönguleið upp á þetta fallega fjall sem...
Ísafjörður: Herrakvöld Vestra á laugardaginn
Herrakvöld Vestra mun fara fram 27. ágúst í Skíðaskálanum í Tungudal og opnar húsið klukkan 19:00.
Happy...
Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldbakur – 3 skór
Laugardaginn 27. ágústFararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson frá Höfða í Dýrafirði.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og kl. 9 frá...
Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund
Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.
Önundarfjörður: Enn er synt í klauffar Sæunnar
Það er komin hefð á Sæunnarsundið í Önundarfirði síðasta laugardag í ágúst og árið 2022 er engin undantekning. Sundið stækkar og stækkar...
Ferðafélag Ísfirðinga: Þingmannaheiði – hjólaferð
Laugardaginn 20. ágústFararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.Brottför: Kl. 8 frá Bónus.Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.Ferðin er áskorun...
Póstkort frá París : tvennir tónleikar um næstu helgi
Póstkort frá París er yfirskrift tveggja tónleika sem haldnir verða 19. og 20. ágúst þar sem fram koma þau Hlín Pétursdóttir Behrens sópransönkona og Hrólfur...
Tungudalsvöllur: Íslandsmót golfklúbba í 3. deild
Þann 12. ágúst hefst Íslandsmót golfklúbba í 3. deild á Tungudalsvelli á Ísafirði. Fyrstu leikirnir eru kl 08.00. Í þessari keppni eru...
Enduro fjallahjólamót á Ísafirði um helgina
Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir Enduro fjallahjólamót um helgina á Ísafirði. Mótið snýst aðalega um að eiga góðan dag á fjöllum með skemmtilegu...
Ferðafélag Ísfirðinga : Sauðanesviti á laugardaginn
Laugardaginn 13. ágústFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði.Gangan að Sauðanesvita er u.þ.b. 3,5 km hvor leið. Ágætlega greiðfær...