Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Vistvæn, niðurbrjótanleg duftker úr endurunnum pappír

Aska Bio Urns er nýtt fyrirtæki sem hefur hafið framleiðslu á vistvænum, niðurbrjótanlegum duftkerum úr endurunnum pappír. Þau duftker...

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lokinhamraheiði – 2 skór – Laugardaginn 8. júlí

Fararstjóri: Þórir Örn Guðmundsson Mæting við Bónus Ísafirði kl. 9 og kl. 9.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...

Tabúinu útrýmt í kvöld

Dagskrá Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal hófst á þriðjudag með frumsýningu á sýningu ársins ,Fransí Biskví, fyrir smekkfullu húsi. Sumardagskráin í Kómedíuleikhúsinu Haukadal...

ALDREI AFTUR HIROSÍMA OG NAGASAKI: KERTAFLEYTING Á NAKASAKI-DAGINN

Fyrir 78 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Bolungavík: markaðshelgin hófst í gær

Markaðshelgin í Bolungavík hófst í gær. Meðal atriða voru skrautfjaðrir Bolungavíkur, þar sem sérleg dómnefnd skoðaði hús og valdi vinningshafa. Tilkynnt verður...

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum

ónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Nýjustu fréttir