Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð upp á Hádegishornið í Súgandafirði

Laugardaginn 25. júníFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 9. á  einkabílum frá Bónus á ÍsafirðiLagt af stað frá gamla flugvellinum á Suðureyri.

Listamannaspjall í Bókasafninu Ísafirði næstkomandi laugardag

Laugardaginn 11. nóvember kl. 14 býður breski rithöfundurinn og mannfræðingurinn, Sarah Thomas, í listamannaspjall og upplestur á bók sinni The Raven’s Nest,...

Vöktum landið saman!

Land og skógur auglýsir eftir áhugasömu fólki sem vill taka þátt í vöktunarverkefninu Landvöktun - lykillinn að betra landi. Þátttakendur leggja þar...

Menningarsjóður vestfirskrar æsku: auglýst eftir umsóknum

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Ísafjörður: Halldór Smára og Sæunn Þorsteins með tónleika í Hömrum

Miðvikudaginn 27. mars munu Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir halda tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, undir yfirskriftinni Hvað nú?Þau Halldór og...

Hádegistónleikar í Hömrum – Halldór Smárason

Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans á Ísafirði.Tónleikarnir verða á morgun föstudaginn 27. okt. kl. 12 í...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Ísafjörður: Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum...

Ísafjörður: fundur félagsmálaráðherra á morgun um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra verður á Ísafirði á morgun og heldur fund í Edinborgarhúsinu um landsáætlun um málefni fatlaðs fólks....

Nýjustu fréttir