Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ný bók frá Vestfirska: Brautryðjendur fyrir vestan

Ein af þeim sjö bókum sem Vestfirska forlagið gefur út í flóðinu að þessu sinni nefnist Brautryðjendur fyrir vestan. Hún er út gefin til...

“Heilbrigði í hundrað ár (og hvað níunda sinfónía Beethovens getur kennt okkur um kjarabaráttu...

Til að fagna 100 ára afmælis fullveldisins ber Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur gestur í Vísindaporti 30. nóvember saman heilsu og heilbrigðiskerfin 1918 og 2018 í...

Moses Hightower spilar í Edinborg í næstu viku

Gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower verða loks með tónleika í Edinborgarhúsinu 29. nóvember næstkomandi. Hljómsveitin hefur í um áratug verið einn helsti kyndilberi sálarskotinnar...

Vistkerfi hvala í Kaldfjorden, Noregi

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 23. nóvember mun gestur Háskólasetursins, dr. Angelika Renner kynna vistkerfisrannsóknir í Kaldfjorden, sem er tiltölulega stuttur fjörður nálægt Tromsø í Norður-Noregi....

Verbúðin opnar vefverslun

Verbúðin opnaði vefverslun sína í gær, mánudaginn 19. nóvember, en verslunin mun sérhæfa sig í vöru sem tengir fólk við Ísland og átthaga í...

Gefa út bók um hvítabirni á Íslandi

Út er komin bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Bókin tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Hún byggir...

Það þarf ekki lengra en á Strandir um helgina

Fyrir bókaþyrst fólk á leiðinni á norðanverða Vestfirði er hægt að stoppa bara eftir Þröskulda. Það verður nefnilega nóg um að vera á Ströndum...

100 ára Sjálfstæðisdagur Póllands/ 100 lecie Polski

Sunnudaginn 11 nóvember býður Pólenía, samfélag Pólverja á sunnanverðum Vestfjörðum, öllum til hátíðarhalda í Félagsheimilinu á Patreksfirði. Tilefnið er þá verða liðin 100 ár...

Javier Fochesatto prófessor í gufuhvolfsfræði mætir í Vísindaport á morgun

Geislunarjafnvægi jarðarinnar er undir miklum áhrifum frá jaðarlagi lofthjúpsins (e. atmospheric boundary layer, ABL). Þessi hluti lofthjúpsins er mikilvægur fyrir samspil flæðis í loft...

Office, OneNote og Outlook námskeið á morgun

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á tvö námskeið á morgun, föstudaginn 9. nóvember. Annars vegar er það námskeið í Office 365 og hinsvegar námskeið í...

Nýjustu fréttir