Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Árneshreppur: íbúafundur á morgun

Fimmtudaginn 20. júní verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.Þetta verður síðasti íbúafundurinn undir merkjum Áfram Árneshrepps, en það er heiti á...

Hnífsdalur: sjomannadagskaffi slysavarnardeildarinnar

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, nk. sunnudag kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sjómannadagskaffið hefur verið árlegur viðburður frá því...

Patreksfjörður: vegleg fjögurra daga hátíð um sjómannadagshelgina

Sjómannadagsráð Patreksfjarðar hefur birt dagskrá hátíðahaldanna um sjómannadagshelgina. Að venju er dagskrá í fjóra daga og hefst hún eftir viku fimmtudaginn 30....

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Ísafjörður: Jóli Hólm í Hömrum 11. desember

Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl. 20.30 með sýninguna Jóli Hólm sem gengur nú fyrir fullu húsi í Bæjarbíó...

Harðverjar spila gegn ÍR í kvöld kl 19 á Torfnesi!

Í kvöld spilar lið Harðar við lið ÍR í toppbaráttuslag í Grill66 deild karla á Torfnesi. Hefst leikurinn kl 19. Hörður er...

Ferðafélag Ísfirðinga : Kistufell á Seljalandsdal – 2 skór

Laugardaginn 26. ágúst Fararstjóri: Magnús Ingi Jónsson Lagt af stað frá virkjunarhúsi Reiðhjallavirkjunar í Syðridal kl....

Ísafjörður: sviðaveisla Kiwanis á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 29. október nk.  Húsið opnar kl. 19. Kiwanismenn leggja...

Svæðisleiðsögunám í haust

 Í haust mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða, í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi, bjóða upp á nám í svæðisleiðsögn fyrir Vestfirði. Námið hefst í...

Vísindaport: Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta

Föstudaginn 3. mars mun Pierre-Olivier Fontaine flytja erindið „Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta“ í Vísindaporti.

Nýjustu fréttir