Þakkað fyrir hlýhug bæjarbúa með bleiku boði
„Allir eru velkomnir á bleikt boð Sigurvonar, bæði konur og karlar,“ segir Helena Hrund Jónsdóttir, formaður krabbameinsfélagsins en aðgangur er ókeypis á...
Sviðaveisla í Sævangi: Blóðgrautur, lappir, reykt og söltuð svið
Það verður mikið um dýrðir í Sævangi við Steingrímsfjörð fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu, en sú skemmtun...
Edinborg: Rekaviður – lifandi arkív
Heimildarmyndin Rekavíður – lifandi arkív verður sýnd í Edinborgarhúsinu laugardaginn 15. október kl. 20:00. Myndin er eftir tvíeykið Kollektiv Lichtung sem saman...
Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október
Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...
TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI
Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið!
Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa.
Do you...
Góðan daginn faggi: sýningar á Vestjörðum
Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 ferðast þessa dagana um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. Elstu bekkir grunnskóla...
Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022
Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...
Gamanmyndahátíð Flateyrar um helgina
Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í fimmta sinn um helgina, en hátíðin hóf göngu sína árið 2017 og hefur notið mikilla vinsæla alla tíð,...
25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags
Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...
Hamrar Ísafirði: Berta og Svanur með tónleika á föstudaginn
Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson verða með tónleika í Hömrum föstudaginn 23. september kl. 20:00.Efnisskráin er byggð á þjóðlögum frá Íslandi,...