Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Weird girls koma vestur í september

Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...

Landsspítalinn: brjóstaskimun Ísafirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Ísafirði 11. – 15.  September

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Styrktarsjóður Gyðu Maríasdóttur – auglýst eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði Gyðu Maríasdóttur. Styrktarsjóðurinn var stofnaður árið 1962 af nemendum Húsmæðraskólans Óskar.

Leiksýning í Edinborgarhúsinu um helgina

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Voru tvær þær fyrstu í gær. Síðan verða fjórar sýningar um helgina.

Knattspyrna: Vestri mætir Þrótti á morgun

Lið Vestra í Lengjudeild karla fær á morgun, miðvikudag, Þrótt í Vogum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Leikurinn hefst kl...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni

Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...

Heilagur Nikulás heimsækir pólsk börn

Félag Pólverja á norðanverðum Vestfjörðum heldur á sunnudag jólaball fyrir yngstu kynslóðina. Hafa verið haldin slík jólaböll árlega um nokkra hríð og reynt að...

Heimsækjum Þingeyri 2023

Blábankinn hefur birt viðburðadagatalið fyrir Dýrafjörð í sumar. Á hverjum degi frá 1. júní til 31. ágúst er...

Nýjustu fréttir