Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Gróðurhús – íslensk nýsköpun og áhersla á hringrásarhagkerfið

Bambahús ehf eru ungt frumkvöðlafyrirtæki skráð árið 2021, fyrirtækið endurvinnur 1000 lítra IBC tanka sem kallast bambar og framleiðir úr þeim gróðurhús....

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð upp á Hádegishornið í Súgandafirði

Laugardaginn 25. júníFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 9. á  einkabílum frá Bónus á ÍsafirðiLagt af stað frá gamla flugvellinum á Suðureyri.

Ferðafélag ísfirðinga: Eyrardalur/Sveinseyrardalur í Dýrafirði

Laugardaginn 11. júníFararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.Brottför: Kl. 10 frá Bónus og 10:45 frá íþróttahúsinu á Þingeyri. Gengið frá Haukadalsnasa,...

Ísafjarðarbær: Opinber heimsókn forseta Íslands

Ísafjarðarbær tekur á móti forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid sem koma í opinbera heimsókn til sveitarfélagsins 7.-8. júní.

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð um Arnardal -einn skór -laugardaginn 28. maí

Fararstjórn: Hjörtur Arnar Sigurðsson. Mæting: Kl. 10 við Bónus og 10:15 í Arnardal. Stundum var talað um dalina tvo ,,Fremri"...

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Andlát – Þórdís Jónsdóttir

Útför Þórdísar mun fara fram föstudaginn 20. nóvember klukkan 14:00 frá Þingeyrarkirkju. Fyrir þá sem vilja fylgjast með útförinni, þá verður henni streymt á youtube,...

Bryndísar Schram: Brosað gegnum tárin

Í tilefni af nýútkominni bók Bryndísar Schram BROSAÐ GEGNUM TÁRIN birtum við hér brot úr bókinni – einn af köflum hennar um Ísafjarðarárin, þegar...

Háskólasetrið fær rannsóknarstyrk frá NordForsk

Í byrjun apríl bárust þær ánægjulegu fréttir að rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í hafi hlotið styrk frá NordForsk stofnuninni sem er rekin...

Nýjustu fréttir