Edinborgarhúsið: Hannah Felicia – Dansverk
Dansverkið Hannah Felicia verður sýnt í Menningarmiðstöðinni Edinborg miðvikudaginn 23. nóvember, kl. 18:00. Verkið fjallar um systrabönd og samband tveggja manneskja. Eða...
Veiðileysuháls: kynningarfundur í dag á nýjum vegi
Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar-innar: Strandavegur (643) um Veiðileysuháls, Kráká-Kjósará í Árneshreppi, verður haldinn þriðjudaginn 22. nóvember kl. 14:00. Kynningunni verður...
Coerver Coaching með knattspyrnunámskeið á Torfnesi um helgina
Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvelinum á Torfnesi á Ísafirði 19.-20. nóv. Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.
Sjón gleraugnaverslun: viljum veita sem besta þjónustu
Sjón gleraugnaverslun hefur verið starfandi frá 1999 , fyrst í miðbænum en fluttu svo í stærra og betra húsnæði í Glæsibænum. Markús...
Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag
Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...
Bókakynning: Gerður Kristný og Urta
Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...
Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur
Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...
Ísafjörður: sviðaveisla Kiwanis á laugardaginn
Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 29. október nk. Húsið opnar kl. 19.
Kiwanismenn leggja...
Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni – á Ísafirði á þriðjudaginn
Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir...
Ísafjörður: opið hús í Tónlistarskólanum á laugardaginn
Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og...