Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Ferðafélag Ísfirðinga: óvissu- og lokaferð sumaráætlunar

Laugardaginn 17. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: Kl. 10 við Bónus.Þátttakendur gleðjast yfir mat og drykk að göngu lokinni.   Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Arctic Fish: Drimla laxavinnsla opnuð 25. nóv.

Arctic Fish efnir til formlegrar opnunarhátíðar á Drimlu,laxasláturhúsi í Bolungavík að Brimbrjótsgötu 12 laugardaginn 25. nóvember næstkomandi. Húsið...

Sæunnarsundið í fimmta sinn

Laugardaginn 26. ágúst verður enn og aftur blásið til sundveislu í Önundarfirði og kýrin Sæunn heiðruð með sundi í klauffar hennar þvert...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð upp á Hádegishornið í Súgandafirði

Laugardaginn 25. júníFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 9. á  einkabílum frá Bónus á ÍsafirðiLagt af stað frá gamla flugvellinum á Suðureyri.

Kvenfélagið Hvöt: kolaport um helgina

Nú er aðventan að ganga í garð og loksins komið að því eftir langt 3 ára hlé að...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu um helgina

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Voru tvær þær fyrstu í gær. Síðan verða fjórar sýningar um helgina.

Steinshús við Nauteyri opnar í júní

Steinshús við Nauteyri á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verður opið frá 8. júní. Opið er frá kl. tíu á morgnana...

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Nýjustu fréttir