Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Íbúafundur- Öll vötn til Dýrafjarðar

Þann 4. desember verður íbúafundur haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri. Hann er í beinu framhaldi af íbúaþinginu sem haldið var í mars, en nú...

Ætlar að fjalla sérstaklega um hús á Vestfjörðum

Það eru margar fallegar byggingar á Ísafirði sem byggðar eru eftir teikningum frá frægum arkitektum. Í dag ætlar einn þeirra að stíga á stokk...

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Weird girls koma vestur í september

Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...

Gróðurhús – íslensk nýsköpun og áhersla á hringrásarhagkerfið

Bambahús ehf eru ungt frumkvöðlafyrirtæki skráð árið 2021, fyrirtækið endurvinnur 1000 lítra IBC tanka sem kallast bambar og framleiðir úr þeim gróðurhús....

Bíldudals grænar baunir hefjast í dag

Hátíðin Bíldudals grænar baunir hefst í dag með golfmóti á Hóli á Bíldudal. Vegleg dagskrá verður allt fram á sunnudag.

Kjötsúpuhátíð á Hesteyri um Verslunarmannahelgina

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri endurvakin. Hátíðin fer fram laugardaginn 4. ágúst og skipulagið gæti ekki verið einfaldara. Það verður siglt...

Pökkuð dagskrá á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar verða haldnir 29. júní til 1. júlí og er dagskráin afar fjölbreytt og skemmtileg. Meðal annars mun rapphljómsveitin Úlfur Úlfur skemmta á unglingadiskói...

GG Sport á Vestfjörðum

GG Sport kom til Hólmavíkur í dag og sýnir kajaka frá kl 17 - 19 við rampinn í höfninni.

Flateyringurinn Siggi Björns með tónleika um páskana

Flateyringurinn og trúbadúrinn Sigurður Björnsson, sem býr í Þýskalandi, verður hér á landi um páskana og heldur tónleika bæði i Reykjavík...

Nýjustu fréttir