Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags

Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vetsra verður haldinn á fimmtudaginn 16. mars í Skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargötu 4 og hefst kl 20.

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Tónlistarhátíð við Djúp um næstu sumarsólstöður

Tónlistarhátíðin við Djúpið notar vetrarsólstöður, sem voru í vikunni til þess að minna á að næst þegar sólin er í þann mund...

Opinn fundur um endurbætur á Vestfjarðarvegi í Reykhólahreppi

Sveitarstórn Reykhólahrepps hefur sent frá sér tilkynningu til að auglýsa opinn fund sem haldinn verður í matsal grunnskólans á Reykhólum í kvöld. Þar segir...

Erindi um breytt göngumynstur loðnu í Reykjavík

Fyrir þau sem eru í Reykjavík á morgun þá er tilvalið að kíkja á fyrirlestur á vegum Háskóla Íslands. Björn Birnir, prófessor í stærðfræði...

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Mannamót – ferðasýning landsbyggðarinnar

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fara fram í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17. Tilgangur...

Messuferð í Aðalvík á laugardaginn

Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson. Bátur...

Listasafn Ísafjarðar: Uppáhelling fyrir sæfarendur

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Uppáhelling fyrir sæfarendur. Opnun verður 26. maí nk. kl.16.00 í sal...

Nýjustu fréttir