Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Listahátíð Samúels í Selárdal 12.-14. ágúst

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -14. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardagskvöldið 10. september verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst skemmtunin kl. 20:30. Að þessu sinni hefur hún yfirskriftina:...

Vísindaportið: Gjöf að fá að gefa

Í Vísindaporti föstudaginn 20. október fjallar Svanlaug Másdóttir um líffæragjöf, nánar tiltekið nýrnagjöf. Þetta er persónuleg umfjöllun um hvernig það er að...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gíslataka í Haukadal Dýrafirði – gönguferð og leiksýning – 1 skór

Fimmtudaginn 15. júní kl. 20.00 – mæting kl. 19.00 við Bónus Ísafirði og 19.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri Gönguformaður...

Bókakvöld á Bryggjukaffi

Það er ekki ofsögum sagt að hér á landi búi bókaþjóð og ansi margt sem verpist um þá iðju að skrifa bækur og lesa...

Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi

Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...

Vestri: hjólreiðadeild með sýningu á morgun á Ísafirði

Vestri hjólreiðadeild verður með smá dagskrá í hjólagarðinum upp á Seljalandsdal á morgun milli kl 15 - 18..

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin 2023 fer fram á Ísafirði dagana 24. – 26. febrúar í Ísafjarðarbíói. Nánari kynningu á myndunum má...

Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20.  Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

Nýjustu fréttir