Fimmtudagur 28. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

Ísafjörður: Jóli Hólm í Hömrum 11. desember

Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl. 20.30 með sýninguna Jóli Hólm sem gengur nú fyrir fullu húsi í Bæjarbíó...

Vísindaport – Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðum

Föstudaginn 2. Desember mun Arndís Dögg Jónsdóttir flytja erindið „Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðu“ í Vísindaporti. Í erindinu verður skoðuð...

Upplestur á Bókasafninu Ísafirði

Laugardaginn 3. desember kl. 12:00 mun Sigmundur Ernir Rúnarsson lesa úr bók sinni Spítalastelpan, æviminningar Vinsý sem veiktist sem ungbarn af berklum...

Fossavatnsgangan : aðalfundur

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn sunnudaginn 27/11 kl. 17:00 á skrifstofu göngunnar Aðalstræti 20 á Ísafirði. Dagskrá fundar:

Bolungavík: jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Jólabingó Sjálfsbjargar í Bolungarvík verður haldið í Félagsheimilinu í Bolungarvík laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00. Veglegir vinningar verða í boði.

Tendrun jólaljósa í Vesturbyggð

Kveikt verður á ljósum jólatrjánna í Vesturbyggð dagana 29. og 30. nóvember. Að því tilefni er bæjarbúum boðið að koma og fá...

Vísindaport – Hvað er listmeðferð?

Föstudaginn 25. nóvember verður Sandra Borg Bjarnadóttir með erindið „Hvað er listmeðferð?“ í Vísindaporti. Sandra Borg ætlar að bjóða...

Kvenfélagið Hvöt: kolaport um helgina

Nú er aðventan að ganga í garð og loksins komið að því eftir langt 3 ára hlé að...

Ísafjörður: Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18...

Nýjustu fréttir