Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tónleikar um helgina: dúóið Þau

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, tónlistarmaður. ÞAU fagna útgáfu plötu sinnar „ÞAU taka Vestfirði" með veglegri...

Verkvest: Glæsileg dagskrá á fyrsta maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í heiðursfylgd lögreglu...

Háskólasetur Vestfjarða: Gefum íslensku sjéns – Málþing 8. júní

Næstkomandi fimmtudag verður Háskólasetur Vestfjarða með málþing í húsakynnum sínum til stuðnings íslenskunámi útlendinga. Það hefst um 13 og stendur til kl...

Bókaspjall klukkan 14 í dag

Það er komið að þriðja Bókaspjalli ársins í Safnahúsinu á Ísafirði og að vanda tvö erindi á dagskrá. Helga Aðalsteinsdóttir ætlar að spjalla um...

Ferðafélag Ísfirðinga: Unaðsdalur og nágrenni – þemaferð – blómaskoðunarferð ...

Sunnudaginn 16. júlí Fararstjóri: Rakel Þorbjörnsdóttir Mæting kl. 11 í Dalbæ Áhersla þessarar...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardagskvöldið 10. september verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst skemmtunin kl. 20:30. Að þessu sinni hefur hún yfirskriftina:...

Snjáfjallasetur: aðalfundur framundan

Boðað er til aðalfundar Félags um Snjáfjallasetur þriðjudaginn 14. nóvember 2023, kl 18. Fundurinn verður í GLÓ, Fákafeni 11, 108 Reykjavík.

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Hreinni Hornstrandir – skráning hafin

Skráning í ruslahreinsun á Hornströndum 2023 hafin. Tíundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 23.-24. júní en að...

Nýjustu fréttir