Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vestri: aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Boðað er til Aðalfundar KKD Vestra,  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl 20.00 á skrifstofu Arctic Fish, Sindragötu 10, 400 Ísafirði.

Tvö stutt erindi í Vísindaporti á morgun

Að þessu sinni verða í Vísindaporti tveir stuttir og áhugaverðir fyrirlestrar. Gestir okkar eru Karl Friðriksson, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Guy Yeomans, framtíðarfræðingur frá...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardaginn 8. september klukkan 20:00 verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Kvöldvakan ber að þessu sinni yfirskriftina Á mörkum...

Flateyri: þrjár myndlistarsýningar opnaðar á laugardaginn

Næsta laugardag verða þrjár myndlista opnanir á Flateyri. Þrír myndlistarmenn opna sýningar á verkum sínum laugardaginn 13. júlí 2024.

Sviðaveisla Bása á Ísafirði á morgun

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin á morgun 28. október í húsnæði félagsins, Sigurðarbúð. Húsið opnar...

Dagur tónlistarskólanna – tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur...

Dúettinn Kind gefur út Jólahugvekjur

Dúettinn KIND, sem samanstendur af Ólafi Guðsteini Kristjánssyni og Friðriki Atlasyni, var að gefa út geisladiskinn Jólahugvekjur. Þar fer Ólafur með hugvekjur sem...

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum. Að...

Lotterí í Kómedíuleikhúsinu

Það verður aldeilis leikhúslotterí í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í október og allir geta tekið þátt í því. Tilefnið til samkomunnar er ærið...

Nýjustu fréttir