Fimmtudagur 28. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Súðavík: þjónustubáturinn Kofri til sýnis í dag

Háafell hf , sem stundar laxeldi í Vigurál í Djúpinu mun sýna nýja vinnubárinn Kofra í Súðavíkurhöfn í dag, laugardag kl 15....

Ísafjörður: harmonikuball á Edinborg

Sunnudaginn 22. janúar verður harmonikkuball í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu. Baldur Geirmunds og félagar leika fyrir dansi frá kl. 14-16.

Ísafjörður: Sirkuslistafólk í Edinborgarhúsinu

Á næstu vikum verður boðið upp á fjölbreytta sirkusdagskrá í Edinborgarhúsinu. Sirkuslistahópurinn Les Babeluttes & Co mun bjóða upp á sirkusæfingar fyrir...

Listasafn Ísafjarðar: á víð og dreif

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar Á VÍÐ OG DREIF föstudaginn 20. janúar kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annari hæð...

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Skötuveisla Björgunarfélags Ísafjarðar í dag

Á Þorláksmessudag mun Björgunarfélag Ísafjarðar að venju bjóða til skötuveislu í Guðmundarbúð á Ísafirði. Þetta er í 18....

Dúettinn Kind gefur út Jólahugvekjur

Dúettinn KIND, sem samanstendur af Ólafi Guðsteini Kristjánssyni og Friðriki Atlasyni, var að gefa út geisladiskinn Jólahugvekjur. Þar fer Ólafur með hugvekjur sem...

Hafró: málstofa um lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum

Fimmtudaginn 15. desember kl. 12:30 verður málstofa um lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum haldin í fundarsal Hafrannsóknarstofnunar á...

Hátíð fer í hönd – tónleikar í Ísafjarðarkirkju

Þann 18. desember, á fjórða sunnudegi í aðventu mun hópur ísfirskra tónlistarmanna halda hátíðlega jólatónleika í Ísafjarðarkirkju. Efnisskrá tónleikanna...

Mannamót – ferðasýning landsbyggðarinnar

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fara fram í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17. Tilgangur...

Nýjustu fréttir