Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldalón – Dalbær -Steinshús laugardaginn 23. júlí

Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Keyrt inn í Kaldalón þar sem við tekur gönguferð inn að jökli. Eftir...

Bjarni Snæbjörnsson í Dunhaga

Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og höfundur gaf nýverið út bókina Mennsku sem er sjálfsævisögulegt uppgjör. Bjarni er uppalinn á Tálknafirði og snýr...

Svaraðu spurningum fyrir framtíð Vestfjarða

Vestfjarðastofa er núna í haust að fara í mikla vinnu við sviðsmyndagreiningu. Fyrirsjáanlegar eru breytingar á samgöngum, tækni, fjarskiptum og atvinnulífi sem hafa munu...

„Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og Strandakona mun á Borgarbókasafninu í dag klukkan 17:15, segja frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Fyrirlesturinn er...

Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun

Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...

Svæðisleiðsögunám í haust

 Í haust mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða, í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi, bjóða upp á nám í svæðisleiðsögn fyrir Vestfirði. Námið hefst í...

TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI

Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið! Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa. Do you...

Vísindaportið: Sjálfbær þróun á Norðurlandi- Vettvangsrannsókn á Skjálfandaflóa

Maria Wilke heldur erindi í Vísindaporti dagsins um vettvangsrannsókn sem hún gerði og fjallar um gildi og viðhorf þeirra sem tengjast Skjálfandaflóa og...

Nýjustu fréttir