Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vörumessa nemenda MÍ í dag

Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12-17 með formlegri opnun kl. 12:20  í Vestfjarðarstofu, boði verður upp á léttar veitingar....

Tónleikar um helgina: dúóið Þau

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, tónlistarmaður. ÞAU fagna útgáfu plötu sinnar „ÞAU taka Vestfirði" með veglegri...

Vinnustofa í heimildarmyndagerð

Lumar þú á heimildamynd sem hefur beðið of lengi óklippt á harða disknum? Þá er námskeið tilvalið fyrir þig í Blábankanum Þingeyri í lok...

Leikfélag Hólmavíkur: frumsýning á morgun

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp leiksýningu og þetta árið er það farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield sem varð...

Skjaldborg 2022: verðlaunamyndir sýndar í Bíó Paradís

Laugardaginn 17. september verður brot af dagskrá Skjaldborgar 2022 sýnt í Bíó Paradís í Reykjavík, en hátíðin var haldin um hvítasunnuna á Patreksfirði....

Samfylking: Opinn fundur með Kristrúnu

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni að Kristrún Frostadóttir frambjóðandi til formanns Samfylkingarinnar verður með opinn fund í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 6. september...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun

Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...

Menntaskólinn á Ísafirði: Háskóladagurinn miðvikdaginn 13. mars

Háskóladagurinn fer fram miðvikudaginn 13 mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 hjá Menntaskólanum á Ísafirði þar sem allir háskólarnir 7 hér á landi...

Tvö stutt erindi í Vísindaporti á morgun

Að þessu sinni verða í Vísindaporti tveir stuttir og áhugaverðir fyrirlestrar. Gestir okkar eru Karl Friðriksson, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Guy Yeomans, framtíðarfræðingur frá...

Nýjustu fréttir