Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Þingmannaheiði – hjólaferð

Laugardaginn 20. ágústFararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.Brottför: Kl. 8 frá Bónus.Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.Ferðin er áskorun...

Póstkort frá París : tvennir tónleikar um næstu helgi

Póstkort frá París er yfirskrift tveggja tónleika sem haldnir verða 19. og 20. ágúst þar sem fram koma þau Hlín Pétursdóttir Behrens sópransönkona og Hrólfur...

Tungudalsvöllur: Íslandsmót golfklúbba í 3. deild

Þann 12. ágúst hefst Íslandsmót golfklúbba í 3. deild á Tungudalsvelli á Ísafirði.  Fyrstu leikirnir eru kl 08.00.  Í þessari keppni eru...

Enduro fjallahjólamót á Ísafirði um helgina

Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir Enduro fjallahjólamót um helgina á Ísafirði. Mótið snýst aðalega um að eiga góðan dag á fjöllum með skemmtilegu...

Ferðafélag Ísfirðinga : Sauðanesviti á laugardaginn

Laugardaginn 13. ágústFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði.Gangan að Sauðanesvita er u.þ.b. 3,5 km hvor leið. Ágætlega greiðfær...

Listahátíð Samúels í Selárdal 2022 um helgina

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -13. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Act Alone: 13 dagskrárliðir í dag

Í dag er þriðji dagur Act Alone hátíðarinnar á Suðureyri. Alls verða þrettán liðir á dagskrá sem hófst kl 10 í morgun...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Kertafleyting á Ísafirði og Patreksfirði – aldrei aftur Hírósíma og Nagasagí

Fyrir 77 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Nýjustu fréttir