Fimmtudagur 28. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skíði: Bikarmót á Ísafirði um helgina

Um helgina verður haldið Bikarmót í skíðagöngu á Ísafirði. Mótið fer fram á Seljalandsdal en keppt verður í þremur greinum, sprettgöngu, hefðbundinni...

Framsókn með fundi á Vestfjörðum

Þingflokkur Framsóknar er hefur skipulagt viðamikla fundaröð í kjördæmaviku, sem stendur yfir á Alþingi þessa vikuna. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir...

Handbolti: kemur fyrsti sigurinn á morgun?

Á morgun , sunnudag kl 14 mætir Hörður liði ÍR í úrvalsdeildinni í handknattleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður átti...

Galleri úthverfa: Atli Pálsson – Þar sem köttur hvílir, þar er heimili 11.2. –...

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Ísafjörður: Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum...

Góufagnaður á Suðureyri

Laugardaginn 18. febrúar 2023 halda karlar í Súgandafirði góublót að gömlum súgfirskum sið í Félagsheimili Súgfirðinga. Húsið verður opnað kl. 19:30 með...

Kveðjuhóf í Safnahúsi

Staðarhaldari á Hrafnseyri, Valdimar J. Halldórsson, hefur nú látið af störfum eftir tæplega 18 ára starf. Hrafnseyrarnefndin fyrrverandi, Prófessorsembættið í nafni Jóns...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Edinborg: sirkussýningar á morgun

Sirkushópurinn Les Babeluttes & Co sýnir listir sínar í Edinborgarhúsinu á morgun. laugardag! Loftfimleikar í loftfimleikarólu verða í...

Súðavík: þjónustubáturinn Kofri til sýnis í dag

Háafell hf , sem stundar laxeldi í Vigurál í Djúpinu mun sýna nýja vinnubárinn Kofra í Súðavíkurhöfn í dag, laugardag kl 15....

Nýjustu fréttir