Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður um verslunarmannahelgina 2022 29. júlí – 1. ágúst. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Vesens og vergangs og Súðavíkurhreppur sem standa...

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...

Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...

Hættu að væla og komdu að kæla

Andri Iceland heilsuþjálfi og Tanit Karolys jógakennari og markþjálfi munu halda fyrirlestur um kuldaþjálfun þann 31. ágúst í fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði. Fyrirlesturinn...

Vöktum landið saman!

Land og skógur auglýsir eftir áhugasömu fólki sem vill taka þátt í vöktunarverkefninu Landvöktun - lykillinn að betra landi. Þátttakendur leggja þar...

Sögufélag Ísfirðinga: forseti Íslands með erindi á aðalfundi félagsins

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir á aðalfund Sögufélags Ísfirðinga, sem haldinn verður á skírdag, fimmtudaginn 28. mars í Safnahúsinu á Ísafirði...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Rassar skemmta á Ísafirði

Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...

Nýjustu fréttir