Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardagskvöldið 10. september verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst skemmtunin kl. 20:30. Að þessu sinni hefur hún yfirskriftina:...

Skjaldborg 2022: verðlaunamyndir sýndar í Bíó Paradís

Laugardaginn 17. september verður brot af dagskrá Skjaldborgar 2022 sýnt í Bíó Paradís í Reykjavík, en hátíðin var haldin um hvítasunnuna á Patreksfirði....

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr, Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd.Kristján Freyr hefur...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tungudalur – fjölskylduferð með göngu, leikjum og hressingu

Laugardaginn 10. septemberFararstjórn: Kolbrún Fjóla Ármúla Arnarsdóttir.Mæting: Kl. 10 á útivistarsvæðinu inni í Tungudal. Þátttakendur hittast á bílastæðunum inni...

Samfylking: Opinn fundur með Kristrúnu

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni að Kristrún Frostadóttir frambjóðandi til formanns Samfylkingarinnar verður með opinn fund í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 6. september...

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Ferðafélag Ísfirðinga: Rembingur

Laugardaginn 3. septemberFararstjórn: Emil Ingi Emilsson. Brottför: Kl. 9 frá Bónus á Ísafirði.  Þægileg gönguleið upp á þetta fallega fjall sem...

Ísafjörður: Herrakvöld Vestra á laugardaginn

Herrakvöld Vestra mun fara fram 27. ágúst í Skíðaskálanum í Tungudal og opnar húsið klukkan 19:00. Happy...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldbakur – 3 skór

Laugardaginn 27. ágústFararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson frá Höfða í Dýrafirði.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og kl. 9 frá...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Nýjustu fréttir