Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Galleri úthverfa: Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

vad jag hade föreställt mig23.9 – 22.10 2023 Laugardaginn 23. september kl. 14 verður opnuð sýning á verkum Hjördísar...

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Bókaspjall klukkan 14 í dag

Það er komið að þriðja Bókaspjalli ársins í Safnahúsinu á Ísafirði og að vanda tvö erindi á dagskrá. Helga Aðalsteinsdóttir ætlar að spjalla um...

Ahoy allir saman Svavar Knútur vestra

Á miðvikudag lukust upp dyrnar í Sumarleikhúsi Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði hvar boðið var upp á sögugönguna Fransí Biskví.

Ferðafélag Ísfirðinga: Dalsheiði – stikuferð ...

Laugardaginn 15. júlí Fararstjórar: Emil Ingi Emilsson og Ólafur Engilbertsson Mæting kl. 9 við Bónus Ísafirði

Söfnun og sáning á birkifræi 2022

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja...

Sóknarhópur Vestfjarðastofu: Hvernig eflum við ímynd Vestfjarða?

Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 verður fyrsti fundur Sóknarhóps Vestfjarðastofu, sem er nýr vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar auk Markaðsstofu Vestfjarða. Hugmyndin er að...

Galleri úthverfa: Atli Pálsson – Þar sem köttur hvílir, þar er heimili 11.2. –...

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari með tónleika í Steinshúsi

Í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verða tónleikar föstudaginn 29. Júlí. Kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari....

Jass: útgáfutónleikar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á fimmtudaginn

Áður en tónskáldið og jazz píanóleikarinn Kristján Martinsson treður upp á Reykjavík Jazz Festival mun hann halda útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu fimmtudagskvöldið 4....

Nýjustu fréttir