Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Góðan daginn faggi: sýningar á Vestjörðum

Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 ferðast þessa dagana um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. Elstu bekkir grunnskóla...

Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022

Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...

Gamanmyndahátíð Flateyrar um helgina

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í fimmta sinn um helgina, en hátíðin hóf göngu sína árið 2017 og hefur notið mikilla vinsæla alla tíð,...

25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags

Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...

Hamrar Ísafirði: Berta og Svanur með tónleika á föstudaginn

Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson verða með tónleika í Hömrum föstudaginn 23. september kl. 20:00.Efnisskráin er byggð á þjóðlögum frá Íslandi,...

Aðalfundur Eldingar á morgun, mánudag

Félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, Elding, heldur aðalfund sinn á morgun, mánudaginn 19. september. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl...

Söfnun og sáning á birkifræi 2022

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Ferðafélag Ísfirðinga: óvissu- og lokaferð sumaráætlunar

Laugardaginn 17. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: Kl. 10 við Bónus.Þátttakendur gleðjast yfir mat og drykk að göngu lokinni.   Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardagskvöldið 10. september verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst skemmtunin kl. 20:30. Að þessu sinni hefur hún yfirskriftina:...

Nýjustu fréttir