Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ísafjörður: Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18...

Hamrar: Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12

Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á Ísafirði á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember...

GG Sport á Vestfjörðum

GG Sport kom til Hólmavíkur í dag og sýnir kajaka frá kl 17 - 19 við rampinn í höfninni.

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis...

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Edinborgarhúsið: sirkuseinleikur – verk í vinnslu

Mánudaginn 27. febrúar fer fram sýning á verki í vinnslu með sirkuslistamanninum Mateo Castelblanco í Bryggjusal Edinborgarhússins. Aðgangur er ókeypis og öllum...

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Póstkort frá París : tvennir tónleikar um næstu helgi

Póstkort frá París er yfirskrift tveggja tónleika sem haldnir verða 19. og 20. ágúst þar sem fram koma þau Hlín Pétursdóttir Behrens sópransönkona og Hrólfur...

Styrktartónleikar Birkis Snæs í kvöld – Landsliðið og Óli Stef gefa treyjur

Í kvöld fara fram styrktartónleikar í Félagsheimilinu í Bolungarvík fyrir Birki Snæ Þórisson, sem einmitt fagnar eins árs afmæli sínu í dag. Fjölmargir leggja...

Nýjustu fréttir