Vistvæn, niðurbrjótanleg duftker úr endurunnum pappír
Aska Bio Urns er nýtt fyrirtæki sem hefur hafið framleiðslu á vistvænum, niðurbrjótanlegum duftkerum úr endurunnum pappír.
Þau duftker...
Melódíur minninganna
Vorboðarnir koma nú hver á fætur öðrum en 1. maí opnar hið einstaka tónlistarsafn “Melódíur minninganna” á Bíldudal. Nafnið er einstaklega vel...
Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum
Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum.
Að...
Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?
Nýsköpunarviðburðurinn Hacking Vestfjarðaleiðin fer fram 22. apríl næstkomandi á Kaffi Riis á Hólmavík og lýkur kl 20:00 um kvöldið með verðlaunaafhendingu. Hacking Hekla er...
Hlaupið í minningu Öllu
Hlaupahópur hefur verið stofnaður í minningu Aðalbjargar Óskarsdóttur á Drangsnesi sem lést eftir skammvinn veikindi í mars síðastliðnum. Að hennar beiðni safnar...
Páskamessa í Ísafjarðarkirkju
Á páskadag, 9. apríl kl. 11:00 er messa í Ísafjarðarkirkju.
Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Einsöngur. Organisti er Judy Tobin. ...
Skíðavikan: ný dagskrá fyrir morgundaginn
Hér er ný dagskrá fyrir Laugardaginn 8.apríl á Skíðasvæðinu.
Vegna aðstæðna þurfti að flytja dagskrá af barnasvæðinu í Tungudal upp...
Skíðavikan – breytingar vegna snjóleysis
Í tilkynningu frá Skíðavikunni kemur fram að ekki verður hægt að viðhalda auglýstri dagskrá í Tungudal á morgun, föstudag.
Hólmavíkurkirkja: þrjár guðsþjónustur um páskana
Á morgun, föstudaginn langa verður guðsþjónusta í Kollafjarðarkirkju í Kollafirði og hefst hún kl 20. Páksadagsmorgun verður guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju og...
Patreksfjarðarprestakall: fimm guðsþjónustur á páskadag
Fimm guðsþjónustur verða í Patreksfjarðarrpestakalli á páskadag. Messað verður í Patreksfjarðarkirkju, Bíldudalskirkju, Tálknafjarðarkirkju, Sauðlauksdals- og Brjánslækjarkirkjum og verður sú fyrsta kl 8...