Fimmtudagur 28. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Spánn: Fjárfest í sól og betri lífsgæðum

Fimmtudaginn 18. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund í Edinborg menningarmiðstöð þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir...

Háskólasetur Vestfjarða: kallað er eftir erindum á málþing

Málþing í tilefni af 25 ára afmæli fjarkennslu við Háskólann á Akureyri verður haldið föstudaginn 16. júní í Háskólasetri Vestfjarða. Háskólasetur gegnir...

Steinshús við Nauteyri opnar í júní

Steinshús við Nauteyri á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verður opið frá 8. júní. Opið er frá kl. tíu á morgnana...

ØYVIND NOVAK JENSSEN: sleipur þari á blautum steini : sýning 6.5 – 28.5 2023

Laugardaginn 5. maí kl. 16 var opnuð sýning á verkum Øyvind Novak Jenssen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Sleipur þari...

Vestri: aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Boðað er til Aðalfundar KKD Vestra,  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl 20.00 á skrifstofu Arctic Fish, Sindragötu 10, 400 Ísafirði.

Háskólasetur Vestfjarða: aðalfundur á morgun

Aðalfundur fulltrúaráðs Háskólaseturs Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 5. maí kl. 14:00. Fundurinn fer fram í Háskólasetri Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.Gert...

Fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða hefur auglýst eftir umsóknum um fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði. Stofnuninni er ætlað að verða...

GG Sport á Vestfjörðum

GG Sport kom til Hólmavíkur í dag og sýnir kajaka frá kl 17 - 19 við rampinn í höfninni.

Vorþytur í Hömrum 3. maí

Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára...

Hátíðahöldin 1. maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í...

Nýjustu fréttir