Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Sóknarhópur Vestfjarða stofnaður

Innan Vestfjarðastofu hefur nú verið stofnaður Sóknarhópur Vestfjarða. öllum fyrirtækjum á Vestfjörðum er boðið að vera hluti af Sóknarhópnum. Það hefur verið...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...

Þröstur Leó heiðursgestur PIFF

Þröstur Leó Gunnarsson verður heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival í ár. Þröstur Leó sem er frá Bíldudal er einn af þekktustu...

Kvenfélagið Hvöt: kolaport um helgina

Nú er aðventan að ganga í garð og loksins komið að því eftir langt 3 ára hlé að...

Fornminjadagur á Hrafnseyri

Laugardaginn 19. ágúst verður haldinn fornminjadagur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagurinn hefst á kynningu Margrétar Hrannar Hallmundsdóttur, fornleifafræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða um...

Allir velkomnir á fund um íþrótta- og tómstundastefnu

Þriðjudaginn 30. október gefst íbúum Ísafjarðarbæjar tækifæri til að hafa áhrif á íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar. Klukkan 17-19 þann dag verður haldinn fundur á...

Loftslagsbreytingar og skipulagsmál – Alþjóðlega ráðstefna á Ísafirði

Dagana 27.-29. september fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði undir yfirskriftinni: CoastGIS2018 – Spatial Planning and Climate Change. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru...

Tónlistar- og kvæðahátíð verður í Dalbæ og Steinshúsi um verslunarmannahelgina

Í Steinshúsi verða tónleikar föstudaginn 29. júlí. kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari. Flutt verður m.a. tónlist...

Haukadalur: Fransí Biskví frumsýnt í kvöld

Í kvöld, þriðjudag 27. júní, frumsýnir Kómedíuleikhúsið nýtt íslenskt leikverk Fransí Biskví. Hér er saga hinna frönsku sjómanna í aðalhlutverki en þeir...

Ísafjarðarprestakall: guðsþjónustur og helgigöngur um páskana

Annasamt verður í Ísafjarðarprestakalli á næstu dögum. Í dag skírdag, verða guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og Suðureyrarkirkju og í kvöld verður helgistund í...

Nýjustu fréttir