Listasafn Ísafjarðar: Uppáhelling fyrir sæfarendur
Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Uppáhelling fyrir sæfarendur. Opnun verður 26. maí nk. kl.16.00 í sal...
Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Flateyri – 1 skór
Bæjarganga og ganga upp í Klofningsdal Laugardaginn 27. maíFararstjórn: Guðmundur Björgvinsson Mæting: Kl. 10 við Bónus á Ísafirði og 10:30 á Flateyri við sundlaugina.Bæjarrölt um...
Ferðafélag Ísfirðinga: ferðin frestast til sunnudags
Vegna óhagstæðrar veðurspár er kynningunni á ferðaáætlun félagsins frestað til sunnudagsins 21. maí kl. 14.00.
Naustahvilft 1 skór
Ferðafélag Ísfirðinga: Naustahvilft á laugardaginn – 1 skór
Fyrsta ferð sumarsins hjá Ferðafélagi Ísfirðinga verður á laugardaginn, þann 20. maí.
Mæting kl. 10 við Naustahvilft.
Hreinni Hornstrandir – skráning hafin
Skráning í ruslahreinsun á Hornströndum 2023 hafin.
Tíundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 23.-24. júní en að...
Háskólalestin á Ísafirði 19. og 20. maí – fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna
Vorið er komið og það þýðir Háskólest Háskóla Íslands ferðast víða um land með fræðslu í frábærum félagsskap ungu kynslóðarinnar. Háskólalestin verður...
Ólafur Ragnar áttræður í dag
Í dag, 14. maí, er Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands áttræður.
Ólafur Ragnar fæddist á Ísafirði, sonur...
Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar
Næstkomandi sunnudag þann 14. maí kl. 16 mun Kvennakór Ísafjarðar fagna vorinu og komandi sumri með vortónleikum í Ísafjarðarkirkju.Yfirskrift tónleikanna er Sælt...
Kynning á leikmönnum Vestra í kvöld
Miðvikudaginn 10.maí býður knattspyrnudeildin öllum áhugasömum í Vallarhúsið á Torfnesi þar sem við kynnum til leiks leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir...
Sóknarhópur Vestfjarða stofnaður
Innan Vestfjarðastofu hefur nú verið stofnaður Sóknarhópur Vestfjarða. öllum fyrirtækjum á Vestfjörðum er boðið að vera hluti af Sóknarhópnum. Það hefur verið...