Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Actið og sólin mætt á Suðureyri

Hin einstaka leiklistar- og listahátíð Act alone hefst í dag á Suðureyri. Framundan eru 20 einstakir viðburðir sannkölluð listahátíð með leiklist, dans,...

Tabúinu útrýmt í kvöld

Dagskrá Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal hófst á þriðjudag með frumsýningu á sýningu ársins ,Fransí Biskví, fyrir smekkfullu húsi. Sumardagskráin í Kómedíuleikhúsinu Haukadal...

Veiðileysuháls: kynningarfundur í dag á nýjum vegi

Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar-innar: Strandavegur (643) um Veiðileysuháls, Kráká-Kjósará í Árneshreppi, verður haldinn þriðjudaginn 22. nóvember kl. 14:00. Kynningunni verður...

Ferðafélag Ísfirðinga: Mjóifjörður – Reykjarfjörður í Ísafjarðardjúpi – 2 skór

Frá Hörgshlíð í Mjóafirði yfir í botn Reykjarfjarðar Laugardaginn 1. júlí Fararstjórn: Þorgerður Kristjánsdóttir og Hermann...

Galleri úthverfa: Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

vad jag hade föreställt mig23.9 – 22.10 2023 Laugardaginn 23. september kl. 14 verður opnuð sýning á verkum Hjördísar...

Ferðafélag Ísfirðinga: óvissu- og lokaferð sumaráætlunar

Laugardaginn 17. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: Kl. 10 við Bónus.Þátttakendur gleðjast yfir mat og drykk að göngu lokinni.   Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga...

Jónfrí: plata og tónleikar á skírdag

Tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson kemur vestur um páskana með sveit sína og verður með tónleika á skírdag á Dokkunni og mun spila þar...

Vesturbyggð: alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum hófst í gær

Alþjóðlega píanóhátíðin á sunnanverðum Vestfjörðumhófst í gær með tónleikum á Patreksfirði. Fram komu nemendur sem hafa verið í master class undanfarna daga....

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Act alone elst leiklistarhátíða og eldist vel

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Um 20 einstakir viðburðir og ókeypis á allt. Act...

Nýjustu fréttir