Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Blúshátíð á Patreksfirði

Senn líður að tólftu Tónlistarhátíð Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, sem verður 25 og 26 ágúst n.k.  Hátíðin verður með...

Saman gegn sóun á Ísafirði -opinn fundur á Ísafirði 16. apríl

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri...

Forsetakosningar: Jón Gnarr í Edinborgarhúsinu í kvöld

Morgunblaðið og mbl.is standa fyrir opnum umræðufundi í kvöld í Edinborgarhúsinu með Jóni Gnarr forsetaframbjóðanda. Er fundurinn liður í landsbyggðatúr Morgunblaðsins með...

Moses Hightower spilar í Edinborg í næstu viku

Gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower verða loks með tónleika í Edinborgarhúsinu 29. nóvember næstkomandi. Hljómsveitin hefur í um áratug verið einn helsti kyndilberi sálarskotinnar...

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vetsra verður haldinn á fimmtudaginn 16. mars í Skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargötu 4 og hefst kl 20.

Bolungavík: Drymla 30 ára í dag

Í dag eru rétt þrjátíu ár liðin síðan konur opnuði handverksbúð í Bolungavík. Félagsskapurinn fékk nafnið Drymla, félag handverkshóps og hafði aðstöðu...

Vorþytur í Hömrum 3. maí

Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára...

Erindi um nýsköpun streymt á morgun

Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi hjá Google, heldur fyrsta erindið í nýrri fundaröð Háskóla Íslands, „Nýsköpun – hagnýtum hugvitið“, föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13...

TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI

Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið! Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa. Do you...

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Nýjustu fréttir