Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Háskólasetrið fær rannsóknarstyrk frá NordForsk

Í byrjun apríl bárust þær ánægjulegu fréttir að rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í hafi hlotið styrk frá NordForsk stofnuninni sem er rekin...

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Ísafjarðarprestakall: guðsþjónustur og helgigöngur um páskana

Annasamt verður í Ísafjarðarprestakalli á næstu dögum. Í dag skírdag, verða guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og Suðureyrarkirkju og í kvöld verður helgistund í...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tungudalur – fjölskylduferð með göngu, leikjum og hressingu

Laugardaginn 10. septemberFararstjórn: Kolbrún Fjóla Ármúla Arnarsdóttir.Mæting: Kl. 10 á útivistarsvæðinu inni í Tungudal. Þátttakendur hittast á bílastæðunum inni...

Staðbundin vistfræðileg þekking á þangi

Þriðjudaginn 18. september, kl. 15:00, mun Jamie Lee verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Local Ecological Knowledge...

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Hádegistónleikar í Hömrum – Halldór Smárason

Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans á Ísafirði.Tónleikarnir verða á morgun föstudaginn 27. okt. kl. 12 í...

Skíðavikan – breytingar vegna snjóleysis

Í tilkynningu frá Skíðavikunni kemur fram að ekki verður hægt að viðhalda auglýstri dagskrá í Tungudal á morgun, föstudag.

Sævangur: Fjölskylduhátíð í náttúrunni

Fjölbreytt útivist, náttúrutúlkun, tónlist, fróðleikur og fjör einkenna dagskránna á Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem haldin verður 12. – 14. júlí næstkomandi á...

Nýjustu fréttir