Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Gamlársdagur: aftansöngur á Ísafirði og í Bolungavík

Á gamlársdag kl. 17:00 verður aftansöngur í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Judith Pamela Tobin leikur á orgelið....

Tungumálatöfrar í ágúst

Tungumálatöfrar er sumarnámskeið á Ísafirði fyrir fjöltyngd börn og er markmið þess að búa til málörvandi umhverfi í gegnum listkennslu. Námskeiðið er hugsað fyrir...

Lagarlíf: sjötta ráðstefnan um eldi og ræktun

Á dag og á morgun verður sjötta ráðstefnan Lagarlíf á Grand hótel og hefst kl 10 með ávarpi matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur.

Ferðafélag Ísfirðinga: Unaðsdalur og nágrenni – þemaferð – blómaskoðunarferð ...

Sunnudaginn 16. júlí Fararstjóri: Rakel Þorbjörnsdóttir Mæting kl. 11 í Dalbæ Áhersla þessarar...

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Patreksfjarðarprestakall: fimm guðsþjónustur á páskadag

Fimm guðsþjónustur verða í Patreksfjarðarrpestakalli á páskadag. Messað verður í Patreksfjarðarkirkju, Bíldudalskirkju, Tálknafjarðarkirkju, Sauðlauksdals- og Brjánslækjarkirkjum og verður sú fyrsta kl 8...

Hafró: málstofa um lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum

Fimmtudaginn 15. desember kl. 12:30 verður málstofa um lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum haldin í fundarsal Hafrannsóknarstofnunar á...

Nýjustu fréttir