Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vetsra verður haldinn á fimmtudaginn 16. mars í Skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargötu 4 og hefst kl 20.

Vísindaport: Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta

Föstudaginn 3. mars mun Pierre-Olivier Fontaine flytja erindið „Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta“ í Vísindaporti.

Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20.  Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

Edinborgarhúsið: sirkuseinleikur – verk í vinnslu

Mánudaginn 27. febrúar fer fram sýning á verki í vinnslu með sirkuslistamanninum Mateo Castelblanco í Bryggjusal Edinborgarhússins. Aðgangur er ókeypis og öllum...

Dagur tónlistarskólanna – tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur...

Skotís: stofnar píludeild

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á...

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin 2023 fer fram á Ísafirði dagana 24. – 26. febrúar í Ísafjarðarbíói. Nánari kynningu á myndunum má...

KSÍ: fyrirlestur á Ísafirði um einelti, samskipti og forvarnir

Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".  Ókeypis aðgangur er að fyrirlestrinum, sem...

Skíði: Bikarmót á Ísafirði um helgina

Um helgina verður haldið Bikarmót í skíðagöngu á Ísafirði. Mótið fer fram á Seljalandsdal en keppt verður í þremur greinum, sprettgöngu, hefðbundinni...

Framsókn með fundi á Vestfjörðum

Þingflokkur Framsóknar er hefur skipulagt viðamikla fundaröð í kjördæmaviku, sem stendur yfir á Alþingi þessa vikuna. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir...

Nýjustu fréttir