Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skíðavikan: ný dagskrá fyrir morgundaginn

Hér er ný dagskrá fyrir Laugardaginn 8.apríl á Skíðasvæðinu. Vegna aðstæðna þurfti að flytja dagskrá af barnasvæðinu í Tungudal upp...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 24. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á þjóðhagfræði.

Hagfræðideild Háskóla Íslands býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Þjóðhagfræði I...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Árneshreppur: íbúafundur á morgun

Fimmtudaginn 20. júní verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.Þetta verður síðasti íbúafundurinn undir merkjum Áfram Árneshrepps, en það er heiti á...

Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...

Listasafn Ísafjarðar: Uppáhelling fyrir sæfarendur

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Uppáhelling fyrir sæfarendur. Opnun verður 26. maí nk. kl.16.00 í sal...

Vísindaportið: Gjöf að fá að gefa

Í Vísindaporti föstudaginn 20. október fjallar Svanlaug Másdóttir um líffæragjöf, nánar tiltekið nýrnagjöf. Þetta er persónuleg umfjöllun um hvernig það er að...

Pökkuð dagskrá á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar verða haldnir 29. júní til 1. júlí og er dagskráin afar fjölbreytt og skemmtileg. Meðal annars mun rapphljómsveitin Úlfur Úlfur skemmta á unglingadiskói...

Nýjustu fréttir