Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Hafsjór af hugmyndum – Jakob Valgeir

Fiskvinnslan Jakob Valgeir í Bolungavík hefur sérhæft sig í vinnslu á léttsöltuðum flökum sem er vinsæll matur í suður Evrópu.  Fyrirtækið hefur vaxið mikið...

Steinshús við Nauteyri opnar í júní

Steinshús við Nauteyri á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verður opið frá 8. júní. Opið er frá kl. tíu á morgnana...

Hafsjór af hugmyndum – Kampi

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði var stofnuð árið 2007 en áður höfðu verið rækjuvinnslur í húsnæðinu í áratugi.  Fyrirtækið vinnur helming allrar rækju sem veidd...

Heimildamynd um Óshlíð sýnd í kvöld

Í kvöld verður sýnd heimildamynd um Óshlíðina í Edinborgarhúsi. Sýningin hefst klukkan 20 og tekur um 30 mínútur en eftir hana mun leikstjórinn, Sarah...

Skíðavikan – breytingar vegna snjóleysis

Í tilkynningu frá Skíðavikunni kemur fram að ekki verður hægt að viðhalda auglýstri dagskrá í Tungudal á morgun, föstudag.

Arctic Fish: Drimla laxavinnsla opnuð 25. nóv.

Arctic Fish efnir til formlegrar opnunarhátíðar á Drimlu,laxasláturhúsi í Bolungavík að Brimbrjótsgötu 12 laugardaginn 25. nóvember næstkomandi. Húsið...

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr, Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd.Kristján Freyr hefur...

Hátíðahöldin 1. maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í...

Veiðileysuháls: kynningarfundur í dag á nýjum vegi

Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar-innar: Strandavegur (643) um Veiðileysuháls, Kráká-Kjósará í Árneshreppi, verður haldinn þriðjudaginn 22. nóvember kl. 14:00. Kynningunni verður...

Nýjustu fréttir