Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...

Árneshreppur: íbúafundur á morgun

Fimmtudaginn 20. júní verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.Þetta verður síðasti íbúafundurinn undir merkjum Áfram Árneshrepps, en það er heiti á...

Ferðafélag Ísfirðinga: á slóðum Jóns Sigurðssonar forseta

Gljúfrá – Hrafnseyri – Auðkúla : 1 skór + 1 bíll Laugardaginn 22. júní

Ahoy allir saman Svavar Knútur vestra

Á miðvikudag lukust upp dyrnar í Sumarleikhúsi Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði hvar boðið var upp á sögugönguna Fransí Biskví.

Ferðafélag Ísfirðinga: Ingjaldssandur

--- 1 skór --- Róleg og notaleg ganga með sögustundum.Laugardaginn 15. júní Skráning óþörf, bara mæta,...

Háskólasetur Vestfjarða: Sumarvísindaport í dag

Þriðjudaginn 11. júní kl.12.10 verður SumarVísindaport í kaffistofu Háskólasetursins. Þá mun Dr. Laborde ásamt þremur PhD nemum kynna verkefni sem þau hafa...

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Vestfjarðastofa leitast við að svara því á fundi á Teams þann 12. júní kl. 12. Stefanía Kristinsdóttir fjallar þar um...

Ferðafélag Ísfirðinga: Fransí Biskví í Haukadal á miðvikudaginn

Gönguferð og sögustund  --- 1 skór --- Miðvikudaginn 12. júní Skráning óþörf, bara mæta.

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Við Djúpið: Ísfirðingar áberandi

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–22. júní 2024.- Þýsk kammersveit sækir hátíðina heim- Ísfirðingar áberandi í dagskránni í ár-...

Nýjustu fréttir