Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skúlptúraslóð á Hólmavík

Þann 24.júlí næstkomandi verður Skúlptúraslóð á Hólmavík formlega opnuð þegar listamaðurinn Ingo Vetter verður með opnun á útilistaverkum sínum, en að auki...

Samfylkingin með fundi á Vestfjörðum

Formaður Samfylkingarinnar Kristrún Frostadóttir og Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, sem er formaður í stýrihópi flokksins um atvinnu og samgöngur verða...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Framsókn með fundi á Vestfjörðum

Þingflokkur Framsóknar er hefur skipulagt viðamikla fundaröð í kjördæmaviku, sem stendur yfir á Alþingi þessa vikuna. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir...

Suðureyri: kótilettukvöld Björgunarsveitarinnar á laugardaginn

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu á Suðureyri. Kótilettukvöldið er...

Gímaldin á Skrímslasetrinu

Gímaldin mætir með Mpc og gítar á Skrímslasetrið, Bíldudal þann 28. júlí og leikur prógram sem hefst klukkan 20.00.

Tungumálatöfrar eru mikilvægir

Tungumálatöfarar er í íslenskunámskeið fyrir 5-11 ára börn fer fram á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019. Námskeiðið hefur verið að þróast síðustu þrjú...

Menntaskólinn Ísafirði í 50 ár

Á laugardaginn kl 13 verður brautskráning í Menntaskólanum á Ísafirði og verður athöfnin í Ísafjarðarkirkju. Liðin eru 50 ár frá fyrstu útskrift...

Upplestur á Bókasafninu Ísafirði

Laugardaginn 3. desember kl. 12:00 mun Sigmundur Ernir Rúnarsson lesa úr bók sinni Spítalastelpan, æviminningar Vinsý sem veiktist sem ungbarn af berklum...

Nýjustu fréttir