Ögurballið verður haldið 22. júlí næstkomandi
Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 22. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður...
Ferðafélag Ísfirðinga: Lokinhamraheiði – 2 skór – Laugardaginn 8. júlí
Fararstjóri: Þórir Örn Guðmundsson
Mæting við Bónus Ísafirði kl. 9 og kl. 9.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri
Birna Hjaltalín Pálsdóttir 90 ára
Afmælisboð
Birna Hjaltalín Pálsdóttir 90 ára
Sunnudaginn 9. júlí n.k. ætlum við að fagna 90 ára...
Bolungavík: markaðshelgin hófst í gær
Markaðshelgin í Bolungavík hófst í gær. Meðal atriða voru skrautfjaðrir Bolungavíkur, þar sem sérleg dómnefnd skoðaði hús og valdi vinningshafa. Tilkynnt verður...
Tabúinu útrýmt í kvöld
Dagskrá Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal hófst á þriðjudag með frumsýningu á sýningu ársins ,Fransí Biskví, fyrir smekkfullu húsi. Sumardagskráin í Kómedíuleikhúsinu Haukadal...
Bíldudals grænar baunir hefjast í dag
Hátíðin Bíldudals grænar baunir hefst í dag með golfmóti á Hóli á Bíldudal. Vegleg dagskrá verður allt fram á sunnudag.
Ferðafélag Ísfirðinga: Mjóifjörður – Reykjarfjörður í Ísafjarðardjúpi – 2 skór
Frá Hörgshlíð í Mjóafirði yfir í botn Reykjarfjarðar
Laugardaginn 1. júlí
Fararstjórn: Þorgerður Kristjánsdóttir og Hermann...
Haukadalur: Fransí Biskví frumsýnt í kvöld
Í kvöld, þriðjudag 27. júní, frumsýnir Kómedíuleikhúsið nýtt íslenskt leikverk Fransí Biskví. Hér er saga hinna frönsku sjómanna í aðalhlutverki en þeir...
Við Djúpið: píanótríó í Hömrum kl. 20
Á lokatónleikum hátíðarinnar í kvöld leika þau David Kaplan, Catherine Gregory og Sæunn Þorsteinsdóttir spennandi efnisskrá. Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone sótti tónskáldasmiðju...
Götuveislan á Flateyri um helgina
Um næstu helgi verður götuveislan á Flateyri haldin. Dagskrá hefst reyndar strax á morgun með barsvari á Vagninum sem hefst kl 21....