Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skíðavikan hefst í dag

Í dag hefst Skíðavikan formlega með setningu á Silfurtorgi klukkan 17:00 – þar munu Lúðrasveitin ásamt bæjarlistamanninum Gumma Hjalta koma fram og...

Uppistand á Ísafirði og í Bolungavík

Eyþór Bjarnason er heimamaður sem er ísfirskur bolvíkingur og var með sitt fyrsta uppistand í febrúar 2020. Það gekk að sögn Eyþórs...

Listasafn Ísafjarðar: SJALASEIÐUR – UMBREYTING ÚR TEXTA Í TEXTÍL

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Ísfirðingsins Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Opnun verður á skírdag,...

Flateyri: hassið hennar mömmu um páskana

Leikfélag Flateyrar er að setja upp sína fyrstu sýningu í tæpan áratug, leikritið Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo í leikstjórn Elfars...

Fagráðstefna skógræktar á Ísafirði

Ísafjörður er vettvangur hinnar árlegu Fagráðstefnu skógræktar að þessu sinni. Ráðstefnan fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og hófst með ávarpi fulltrúa...

Manndýr í Edinborgarhúsinu

Um páskana verður barnasýningin Manndýr eftir Aude Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er...

Vörumessa nemenda MÍ í dag

Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12-17 með formlegri opnun kl. 12:20  í Vestfjarðarstofu, boði verður upp á léttar veitingar....

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 24. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Flateyringurinn Siggi Björns með tónleika um páskana

Flateyringurinn og trúbadúrinn Sigurður Björnsson, sem býr í Þýskalandi, verður hér á landi um páskana og heldur tónleika bæði i Reykjavík...

SÁÁ í heimsókn á Ísafirði

Sáá er í heimsókn á Vestfjörðum og að því tilefni bjóðum við Ísfirðingum og nágrönnum í spjall og á tónleika með Guðmundi...

Nýjustu fréttir