Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hörpudisksrækt í Ísafjarðardjúpi

Mánudaginn 17. september, kl. 16:00, mun David Argue verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn An Assessment of...

ØYVIND NOVAK JENSSEN: sleipur þari á blautum steini : sýning 6.5 – 28.5 2023

Laugardaginn 5. maí kl. 16 var opnuð sýning á verkum Øyvind Novak Jenssen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Sleipur þari...

Ísafjörður: Gefum íslensku séns — málþing

Málþing átaksverkefnisins Gefum íslensku séns, haldið í Háskólasetri Vestfjarða fimmtudaginn 8. júní. Á málþinginu verður unnið með spurninguna hvernig...

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.- 24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Tungudalsvöllur: Íslandsmót golfklúbba í 3. deild

Þann 12. ágúst hefst Íslandsmót golfklúbba í 3. deild á Tungudalsvelli á Ísafirði.  Fyrstu leikirnir eru kl 08.00.  Í þessari keppni eru...

Ný bók frá Vestfirska: Brautryðjendur fyrir vestan

Ein af þeim sjö bókum sem Vestfirska forlagið gefur út í flóðinu að þessu sinni nefnist Brautryðjendur fyrir vestan. Hún er út gefin til...

Vísindaportið: Anna Lind Ragnarsdóttir – barátta við krabbamein

Í Vísindaporti á morgun 1. desember kl. 12:10 mun Anna Lind Ragnarsdóttir Skólastjóri Grunnskólans í Súðavík halda erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða...

Hátíð fer í hönd – tónleikar í Ísafjarðarkirkju

Þann 18. desember, á fjórða sunnudegi í aðventu mun hópur ísfirskra tónlistarmanna halda hátíðlega jólatónleika í Ísafjarðarkirkju. Efnisskrá tónleikanna...

Gamlársdagur: aftansöngur á Ísafirði og í Bolungavík

Á gamlársdag kl. 17:00 verður aftansöngur í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Judith Pamela Tobin leikur á orgelið....

Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri“

Í sumar verður öflug dagskrá í boði á Þingeyri og í Dýrafirði alla daga vikunnar. Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri -...

Nýjustu fréttir